domingo, 26 de septiembre de 2010

Svefn-g-englar

ég er kominn aftur
inn í þig
það er svo gott að vera hér
en stoppa stutt við
ég flýt um í neðarsjávar hýði
á hóteli
beintengdur við rafmagnstöfluna
og nærist
tjú tjú
en biðin gerir mig leiðan
brot hættan sparka frá mér
og kall á - verð að fara - hjálp
ég spring út og friðurinn í loft upp
baðaður nýju ljósi
ég græt og ég græt - aftengdur
ónýttur heili settur á brjóst
og mataður af svefn-g-englum

3 comentarios:

Little CupCake Princess dijo...

Sublime.

Alejandro Aguilar dijo...

muy buena :) te sigo, sigueme en http://legitkiss.blogspot.com/ gracias!!

Pituitaria de los Esfinteres dijo...

Grandiosos son, y no hace falta decir nada más.